apr 20, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
MAST segir aðgæsluleysi Arnarlax hafa verið vítavert og afleiðingar þess mjög alvarlegar. Skýrar vísbendingar eru um að stjórnendur Arnarlax hafi ákveðið að hylma mánuðum saman yfir að um 82.000 fiskar höfðu sloppið úr einni sjókví fyrirtækisins. Á sama tíma og...
apr 19, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
120 milljón króna sekt sem MAST lagði á Arnarlax hefur verið staðfest. Arnarlax lét um 82.000 eldislaxa sleppa úr sjókví, líklega í ágúst 2021, en fyrtækið hvorki tilkynnti um sleppinguna né gat gert grein fyrir því hvenær eldislaxarnir hurfu úr sjókvínni. Alls hafði...
apr 18, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þetta getur ekki verið skýrara af hálfu ríkissaksóknara: „Almenningur allur hefur hagsmuni af því að villtum ferskvatnsfiskstofnum sé ekki spillt með neikvæðum vistfræðiáhrifum. „telur ríkissaksóknari að refsiábyrgð hvíli á stjórnarmönnum og framkvæmdarstjóra þegar...
apr 14, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við skorum á Alþingi Íslands að hafna frumvarpi Matvælaráðherra um lagareldi. Kafli þess um sjókvíeldi á laxi veldur gríðarlegum vonbrigðum. Frumvarpið mætir ekki lágmarkskröfum um vernd umhverfis og lífríkis Íslands og heimilar að auki sjókvíaeldisfyrirtækjunum að...
mar 21, 2024 | Erfðablöndun
Útskýringarnar hjá Arctic Fish á því sem fyrirtækið klúðraði taka stöðugum breytingum. Hvernig skildi standa á því? Heimildin greinir frá síðustu útgáfu eftiráskýringa Arctic Fish: Laxeldisfyritækið Arctic Fish segir að laxalúsafaraldurinn hjá fyrirtækinu í fyrra og...