ágú 27, 2024 | Eftirlit og lög
Arctic Fúsk er réttara nafn á þessi fyrirtæki en Arctic Fish. Þetta er fyrirtækið sem olli einu stærsta umhverfisslysi Íslandssögunnar þegar að minnsta kosti 3.500 eldislaxar sluppu út í september í fyrra og mættu að stórum hluta í ár víða um land með skaða fyrir...
ágú 26, 2024 | Erfðablöndun
Mikill fjöldi eldislaxa hefur gengið í ár víða um Írland á undanförnum dögum og vikum eftir að bátur rauf netapoka í sjókví með þeim afleiðingum að 10.000 til 30.000 eldislaxar sluppu. Engar reglugerðir koma í veg fyrir að mannleg mistök gerist. Spurningin er bara...
jún 20, 2024 | Erfðablöndun
Á undanförnum mánuðum hafa eldisfiskar sloppið úr sjókvíum og landkerjum Arctic Fish í sjóinn og fullorðnir eldislaxar strádrepist vegna skelfilegra laxalúsarplágu og bakteríusmits. Allt er þetta hluti af sjókvíaeldi, sem er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu....
jún 16, 2024 | Eftirlit og lög
Þegar þáverandi matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, og Kolbeinn Árnason, skrifstofustjóri fiskeldis í matvælaráðuneytinu kynntu áform um breytta löggjöf um sjókvíaeldi á Hilton Nordica hótelinu síðasta haust gerðu þau bæði mikið úr því að hörð viðurlög yrðu við...
jún 10, 2024 | Eftirlit og lög
„Það hljómar frekar ríflegt en á þessari sekt er magnafsláttur! 150 laxar sleppa, eftir það skiptir engu máli hvort laxarnir verði þúsund í viðbót, því sektin getur aldrei orðið hærri en 750 milljónir. Magnaafsláttur á umhverfissóðaskap er skelfilegt hugmynd.“ Gísli...