feb 4, 2020 | Erfðablöndun
Fréttastofa RÚV segir frá því að rifa hafi fundist á netapoka í sjókví Arctic Sea Farm sem í voru 170 þúsund laxar. Á þessari stundu er ekki vitað hversu margir laxar sluppu út. Sú tala mun ekki koma í ljós endanlega fyrr en slátrað verður upp úr kvínni og það verður...
jan 21, 2020 | Erfðablöndun
Net rifnuðu í sjókví norska fiskeldisrisans Mowi við Skotland þegar óveður gekk yfir landið í síðustu viku og 73.600 eldislaxar sluppu út. Til að setja þá tölu í samhengi þá er allur íslenski villti laxastofninn um 80.000 fiskar. Mowi fullyrðir að kvíarnar hafi ekki...
jan 3, 2020 | Erfðablöndun
Eldislax heldur áfram að sleppa í stórum stíl úr sjókvíaeldi austan hafs og vestan. Tilkynnt hefur verið um að 23 þúsund laxar sluppu úr sjókvíum í eigu Cermaq við Chile, en fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Osló. Á sama tíma berast fréttir um að milli fimm og tíu...
des 23, 2019 | Erfðablöndun
Stórt sleppislys varð í kjölfar eldsvoða hjá norska eldisrisanum Mowi við vesturströnd Kanada. Spurningin í sjókvíaeldinu er alls staðar sú sama: ekki hvort, heldur hvenær munu netapokarnir bresta. Eðlilega vill ríkisstjórn Trudeau losna við þessa starfsemi úr sjónum...
des 20, 2019 | Erfðablöndun
Ekkert lát er á fréttum af sleppislysum í sjókvíaeldi í Noregi. í gærkvöldi var yfirvöldum tilkynnt um að fiskur í sláturstærð hefði sloppið úr kvíum fyrir miðju landsins. Bætist þar með enn við fjölda fiska sem sloppið hefur úr sjókvíum á þessu ári sem er það versta...