ágú 2, 2023 | Dýravelferð
Svona er ástandið í sjókvíum við Skotland. Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost ber ábyrgð á þessu dýraníði. Hver vill leggja sér til munns matvöru sem er framleidd með þessum hætti? Myndskeiðið birtist á síðu norska dagblaðsins Dagbladet er sláandi....
feb 25, 2023 | Dýravelferð
The Independent var að birta í morgun hrikaleg myndskeið úr sjókvíaeldi við Skotland. Velferð eldisdýra er fótum troðin í þessum iðnaði alls staðar þar sem hann er stundaður. Í frétt Independent kemur fram að 14,5 prósent eldislaxa drepast í sjókvíum við Skotland. Hér...
mar 3, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Stór hluti af fóðri eldislax eru mjöl og olíur sem koma frá veiðum á villtum fiski. Ný rannsókn sýnir að 99 prósent af steinefnum, vítamínum og fitusýrum frá þessum villta fiski fer í súginn í laxeldi. Með því að nýta villta fiskinn í vörur til manneldis, frekar en í...
jan 15, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Breskir fjölmiðlar birta í dag hrikaleg myndskeið og myndir sem teknar eru í sjókvíum með eldislax við Skotland. Fiskarnir eru illa særðir vegna lúsasmits í kvíunum þar sem aðstæðurnar eru með öllu óboðlegar. Því miður er þetta kunnuglegt myndefni. Vídeó sem Veiga...
nóv 18, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Í Noregi verða engin ný leyfi gefin fyrir sjókvíaeldi í opnum netapokum í fjörðum landsins og í Skotlandi er verið að henda út hugmyndum um að stækka þennan sóðalega iðnað þar. Sjá meðfylgjandi frétt. Hér eru stjórnvöld hins vegar á fleygiferð að greiða götu aukins...