mar 18, 2024 | Dýravelferð
Heimurinn er að vakna og átta sig á því hversu hrikaleg meðferð sjókvíaeldisfyrirtækjanna er á eldislaxinum. Í engum öðrum búskap, þar sem dýr eru alin til manneldis, drepst jafn hátt hlutfall eldisdýra vegna aðstæðna, sjúkdóma og innbyggðra veikleika og í sjókvíaeldi...
mar 8, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjókvíaeldi á laxi klýfur samfélög alls staðar þar sem það er stundað. Í ítarlegri umfjöllun The Guardian er talað við íbúa Gigha, sem er ein Suðureyja (Hebrides) við strendur Skotlands, en þar hefur sjókvíaeldisiðnaðinum tekist að kljúfa samfélagið. Gríðarlegur...
jan 23, 2024 | Dýravelferð
Saga sjókvíaeldis á laxi allstaðar þar sem það er stundað....
okt 14, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Það er skriðþungi í baráttunni fyrir vernd villtra laxastofna víðar en á Íslandi. Fjöldi matreiðslumeistarar á Bretlands hefur heitið því að taka eldislax úr sjókvíum af matseðlinum. Þessi matvara er ekki í boði! Í umfjöllun The Guardian kemur meðal annars fram: [A]n...