nóv 8, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Í könnun sem Gallup birti í sumar kemur fram að 80 prósent þeirra sem hyggjast kjósa Viðreisn eru neikvæð í garð sjókvíaeldis. Aðeins 9 prósent eru jákvæð, 11 prósent taka ekki afstöðu. Andstaða stuðningsfólks Viðreisnar er enn meiri en meðaltalið, 65,4% eru á móti...
okt 22, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Kæru vinir! Við erum hluti af þeim tveimur þriðju hluta þjóðarinnar (65,4%) sem eru neikvæð gagnvart sjókvíaeldi með lax. Aðeins 13,9% landsmanna eru jákvæð í garð þessa mengandi og grimmdarlega iðnaðar með dýr, en 20,6% hafa ekki mótað sér skoðun. Þetta er meðal þess...
júl 22, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í nýrri könnun Gallups kemur fram að 65,4 prósent þjóðarinnar eru neikvæð gagnvart sjókvíaeldi en 13,9 segjast jákvæð. Tæp sextíu prósent vilja ganga svo langt að banna sjókvíaeldi og þá telja tæp 62 prósent velferð eldislaxa í sjókvíaeldi slæma. Andstaðan hefur ekki...
jún 3, 2024 | Eftirlit og lög
Líklega leikur hið afleita lagareldisfrumvarp, sem VG ber höfuðábyrgð á, stóran hluti í þessari hrikalegu stöðu flokksins. Óskiljanlegt er hvernig það gerðist að hvorki Svandís Svavarsdóttir né Katrín Jakobsdóttir ákváðu að hlusta ekki á ítrekuð varnaðarorð þá mánuði...
nóv 21, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga er á móti laxeldi í opnum sjókvíum og fer andstaðan við þessa skaðlegu starfsemi vaxandi samkvæmt nýrri skoðanakönnun Maskínu þar sem 69 prósent þátttakenda segjast vera andvíg sjókvíaeldi. Aðeins 10 prósent eru hlynnt þessari...