feb 15, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hér er stórmerkilegt mál á ferðinni. Þessari stórskaðlegu starfsemi hefur verið hleypt ofaní firði landsins þvert á ýmis lög og reglugerðir. Sífellt bætist við syndalistann. Sjókvíar eru staðsettar þar sem þær mega ekki vera samkvæmt lögum um vitamál og siglingaöryggi...
feb 9, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Eins og kemur fram í þessari fréttaskýringu Heimildarinnar er stór hluti sjókvíaeldiskvía við Ísland staðsettur innan siglingaleiða og hvíts ljósgeisla vita. Það sem er með ólíkindum, er að þrátt fyrir að þessar staðsetningar séu skýrt brot á lögum um vitamál og...