okt 30, 2024 | Eftirlit og lög
Í gær vannst geysilega mikilvægur áfangasigur þegar Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi úr gildi nokkur leyfi fyrir sjókvíaeldi. Með þessari ákvörðun hefur úrskurðarnefndin tekið úr sambandi sjálfsafgreiðslufæribandið sem sjókvíaeldisfyrirtækin hafa haft...
júl 15, 2024 | Eftirlit og lög
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum höfum ásamt NASF, landeigendum og íbúum á Vestfjörðum kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála útgáfu Matvælastofnunar (MAST) á rekstrarleyfi handa Arnarlaxi fyrir sjókvíaeldi á laxi í utanverðu Ísafjarðardjúpi, út af...
jún 17, 2024 | Eftirlit og lög
Ríkisendurskoðandi gaf stjórnsýslunni í kringum sjókvíaeldi á laxi fullkomna falleinkunn í ítarlegri skýrslu i fyrra og skoðanakannanir sýna að þjóðin er mjög andsnúin þessum skaðlega iðnaði Ekkert breytist þó. Kerfið mallar áfram í einkennilegri meðvirkni og...
jún 14, 2024 | Eftirlit og lög
Samgöngustofa hlýtur að láta sverfa til stáls útaf þessari stjórnsýslu Matvælastofnunar (MAST). Mast hefur veitt Arnarlaxi rekstrarleyfi til sjókvíeldis á þremur stöðum í Ísafjarðardjúpi, þvert á afgerandi mat Samgöngustofu um að það væri óheimilt að veita leyfi á...