maí 14, 2024 | Eftirlit og lög
Það er vægast sagt sérstakt að Katrín telji sig ekki þurfa að svara fyrir þetta frumvarp, sem hún hafði mikla aðkomu að á meðan hún gegndi stöðu matvælaráðherra. Í fréttaskýringu Heimildarinnar kemur meðal annars fram að Katrín lét breyta ákvæðum kafla frumvarpsins um...
maí 3, 2024 | Eftirlit og lög
Vinnubrögðin við þetta frumvarp þriggja ráðherra VG eru orðin sérstakt rannsóknarefni. Höfundar þess ákváðu að fella burt grundvallaraákvæði meðal annars sem snúast um hvernig sjókvíaeldisfyrirtækin eiga að axla ábyrgð á fiski sem þau láta sleppa úr kvíunum, byggt á...