nóv 18, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Við tökum undir með baráttusystkinum okkar í Seyðisfirði: „Við vonum að enginn lífeyrissjóður í nafni almnennings taki þátt í þessum svartapétri ! Það er deginum ljósara að einhver leyfanna sem Fiskeldisfyrirtækin tóku án endurgjalds og hafa þegar fengið...
okt 28, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Frábær varnarbarátta fólksins á Seyðisfirði fyrir vernd fjarðarins er að bera árangur. Bravó! Í frétt RÚV segir: Helgunarsvæði Farice sæstrengsins í Seyðisfirði er svo stórt að það útilokar fyrirhugað eldissvæði í Sörlastaðavík. Skipulagsstofnun hefur upplýst að...
sep 14, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Kæru vinir, svörum kalli okkar góðu félaga á Seyðisfirði! Náttúra og lífríki Íslands þarf á stuðningi sem flestra að halda. Ákallið á Facebooksíðu félagsins VÁ – Félag um vernd fjarðar: Gott fólk ! Á morgun 15.september rennur út frestur til að senda inn...
júl 18, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Við stöndum með Hafmeyjuklúbbnum og íbúum Seyðisfjarðar gegn sjókvíaeldi í firðinum. Í Mbl.is er fjallað um mótmæli íbúa Seyðisfjarðar gegn fyrirætlunum um sjókvíaeldi í firðinum. Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, sem er í samtökunum VÁ – félagi um vernd fjarðar, og...
apr 8, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Mikið er það ótraustvekjandi hjá Gauta Jóhannessyni forseta sveitarstjórnar Múlaþingis að svara ekki einfaldri spurningu sem fyrir hann er lögð. Auðvitað á fólk rétt á að vita hvort það geti verið að hann sé að reka hagsmuni komandi vinnuveitanda í sveitarstjórninni....