feb 17, 2022 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fróðlegt er að fylgjast með framgangi þessa metnaðarfulla landeldisverkefnis Samherja á Reykjanesi. Ekki síst að lesa sig gegnum athugasemdir ýmissa opinberra stofnana sem hafa eðlilega áhuga á hvernig skólphreinsun og frárennslismálum frá þessari risavöxnu starfsemi...
okt 12, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Athyglisverðar fréttir af landeldi í Öxarfirði. Þar ætlar Samherji að tvöfalda umfang núverandi framleiðslu á eldislaxi og fara í 3.000 tonn á ári. Við stækkunina ætlar fyrirtækið að prófa tækni og búnað sem verður undanfari 40.000 tonna landeldisstöðvar sem mun rísa...
sep 17, 2021 | Dýravelferð
Hörmungarnar í sjókvíunum hér við land taka engan enda. Þetta er viðvarandi ástand í þessum ömurlega iðnaði þar sem velferð eldisdýranna er látin mæta afgangi. Fyrir innan við 20 árum þurrkuðu marglyttur út sjókvíaeldi sem Samherji var með í Mjóafirði. Þetta var allt...
jún 17, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þrátt fyrir að talsmenn gamla tímans og úreltrar tækni vilji ekki viðurkenna það þá eru að renna upp nýir tíma í fiskeldi. Sjókvíaeldi í netapokum er niðurgreitt af náttúrunni og lífríkinu. Þar lendir skaðinn af þessari gömlu framleiðsluaðferð, sem er fráleit þegar...
jún 15, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér eru stórtíðindi. Samherji ætlar að reisa 40.000 tonna landeldi á Reykjanesi og hefur gengið frá samningi við HS Orku um kaup á heitu vatni og jarðsjó. Áætlaður kostnaður við verkefnið er 45 milljarðar króna. Samkvæmt frétt Norska laxeldisfréttamiðilsins iLaks:...