ágú 20, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Norsku sjókvíaeldisrisarnir eru að ljúka skiptum sínum á Íslandi. Norska móðurfélag Arnarlax, Salmar, hefur lagt fram kauptilboð í norska félagið sem á stærsta hlutinn í Arctic Fish, hitt stóra sjókvíaeldisfyrirtækið á Vestfjörðum. Stefnir því að þar verði innan...
maí 17, 2021 | Dýravelferð
Breska dýravelferðarélagið RSPCA, sem hefur vottað framleiðslu sjókvíaeldisfyrirtækisins Scottish Sea Farm, dróg í dag vottunina til baka og fór fram á rannsókn á starfsháttum fyrirtækisins. Myndskeið, sem baráttumaðurinn Don Staniford tók á laun í sjókvíum Scottish...
apr 29, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Arkitektinn að baki stærsta sjókvíaeldisfyrirtækis heims, Atle Eide, sem er núverandi stjórnarformaður SalMar, móðurfélags Arnarlax, segir að dagar opins sjókvíaeldis séu taldir. Framtíðin liggi í landeldi, úthafssjókvíum og lokuðum kerfum nærri landi. Eide segir að...
apr 13, 2021 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Þróunin og nýsköpunin í laxeldi er feikilega hröð, eins og fjallað er um í þessari frétt Salmon Business. Markmiðið er alltaf það sama, að lágmarka eins og unnt er skaðleg áhrif á umhverfið og lífríkið samhliða því að bæta velferð eldisdýranna með því að einangra þau...
mar 1, 2021 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
„Á 30 ára afmæli sínu eykur Salmar kraft sinn í þróun á aflandseldi á fiski. Með þessu vill fyrirtækið leggja sitt af mörkum við að leysa þær mikilvægu umhverfislegu og staðbundnu áskoranir sem eldisiðnaðurinn stendur frammi fyrir.“ Þetta segir forstjóri norska...