„Sjókvíaeldi á Íslandi“ – Grein Tómasar J. Knútssonar

„Sjókvíaeldi á Íslandi“ – Grein Tómasar J. Knútssonar

Hér talar maður með reynslu af sjókvíaeldi við Ísland: „Það er mikill ábyrgðarhluti þeirra einstaklinga sem vilja stunda fiskeldi að gera það rétt og í sátt við umhverfið. Því miður er eina fiskeldið sem hægt er að treysta á að ekki skaði umhverfið í kringum sig...
„Lífgjafar sveitanna“ – Grein Magnúsar Ólafssonar

„Lífgjafar sveitanna“ – Grein Magnúsar Ólafssonar

„Ég er ekki viss um að ég nyti þeirrar ánægju að sjá þrjú barnabörn vaxa úr grasi á bökkum Vatnsdalsár ef tekjurnar af veiðunum hefðu ekki ávallt skipt sköpum í búsetu í dalnum. Þannig fjölskyldur eru víða um land. Þess vegna viljum við sem unnum ánum gera allt sem...
„Að slátra mjólkurkúnni“ – Grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur

„Að slátra mjólkurkúnni“ – Grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur

Ástæða er að rifja upp þessi hófsömu og skynsamlegu skrif Guðrúnar Sigurjónsdóttur bónda á Glitstöðum í Norðurárdal. Fjölskylda hennar hefur gætt Norðurár í nokkra ættliði. Í greininni sem birtist á Vísi segir Guðrún m.a.: „Við vitum hvaða afleiðingar það getur haft...