feb 4, 2020 | Dýravelferð
Í þessu stutta skýringamynbandi er útskýrt af hverju lúsafár í sjókvíaeldi er svo skelfilegt fyrir villta silungs- og laxastofna. Tillaga sjávarútvegsráðherra um að afnema fjarlægðarmörk sjókvia frá ósum laxveiðiáa er fráleit og í raun óskiljanlegt af hverju hún var...
jan 21, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Umsagnir náttúruverndarsamtaka og einstaklinga sem er umhugað um umhverfi og lífríki Íslands er á eina leið. Reglugerðardrög sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um fiskeldi fá falleinkun. Skv. frétt RÚV: Alls bárust 39 umsagnir. Margar þeirra eru neikvæðar, og þá...
jan 20, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Hér í viðhengi má lesa umsögn IWF um drög að reglugerð um fiskeldi sem lögð voru fram í samráðsgátt stjórnvalda. Niðurstaða okkar er að drögin er ófullburða og meingallað verk þegar kemur að umgjörð og eftirliti með mengun frá starfseminni, slysasleppingum úr...