jún 12, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Alþjóðlegu sjókvíaeldisrisarnir kaupa afurðir frá fiskimjölsverksmiðjum á Vesturströnd Afríku til að nota í fóður fyrir eldislax sem endar á borðum Vesturlandabúa. Þar á meðal er stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims, Mowi, meirihlutaeigandi Arctic Fish sem er með...
okt 13, 2022 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Eitt helst framlag Íslands við fækkun dýrategunda heimsins er stóraukið iðnaðareldi á laxi í opnum sjókvíum. Þar er þrengt að villtum tegundum, laxi, urriða og sjóbleikju með erfðablöndun, sjúkdómum og sníkjudýrum sem berast í gegnum opna netapokana. Ofan á þetta...
nóv 22, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Vaxandi eftirspurn eftir eldislaxi veldur því að mikilvæg próteinuppsretta hverfur frá þeim löndum sem mega síst við því að matur sé tekinn frá íbúum þeirra. Eftirspurn fiskeldisfyritækja eftir fiskimjöli er svo mikil að stór hluti afla sem kemur úr sjó við Afríku fer...