jan 7, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Halamið út af Vestfjörðum eru eftirsóttustu fiskimið við Ísland, samkvæmt nýrri vefsíðu Hafrannsóknastofnunar um dreifingu veiða á Íslandsmiðum, og Vísir segir frá í þessari frétt. Uppeldisstöðvar þorsksins og fjölmargra annarra nytjafisktegunda eru á Vestfjörðum enda...
ágú 10, 2019 | Dýravelferð
Ný norsk rannsókn staðfestir það sem hefur þó lengi legið fyrir, eitrið sem sjókvíaeldisiðnaðurinn notar gegn laxalús í kvíunum er banvænt fyrir rækjuna. Efnið heitir deltamethrin og er eitt mest notaða skordýraeitur í heiminum. Sjá umfjöllun norska Fiskeribladet....
des 20, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í Noregi þar sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur verið stundað í áratugi eru menn enn í myrkri með áhrif eldsins á ýmsa nytjastofna í hafinu. Mengunin, lúsavandinn og skaðinn vegna erfðablönduar við villta laxastofna eru þekkt en þar að auki berast böndin að laxeldinu...