Forhert afneitun forystu sjókvíaeldisfyrirtækjanna

Forhert afneitun forystu sjókvíaeldisfyrirtækjanna

Einn forráðamanna Arctic Fish lét hafa eftir sér í tengslum við þetta nýjasta áfall fyrir sjókvíaeldisiðnaðinn að það ætti „ekki að geta gerst“ að fiskur sleppi úr netapokunum. Þau orð kjarna afneitun fulltrúa sjókvíaeldisfyrirtækjanna gagnvart þeim skaða sem...
Tvö göt finnast á sjókví Arctic Seafarm í Patreksfirði

Tvö göt finnast á sjókví Arctic Seafarm í Patreksfirði

Svona er þessi skaðlegi iðnaður og mun aldrei breytast á meðan þeir sem hagnast á honum halda áfram að nota netapoka sem hanga á flotgrindum. Arctic Fish hefur ekki hugmynd hvað mikið af fiski hefur sloppið úr þessum sjókvíum. Í frétt Vísis er vitnað í tilkynningu frá...