nóv 2, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sláturskipið Norwegian Gannett er komið til Tálknafjarðar sem þýðir að sveitarfélagið verður af aflagjöldum, hafnargjöldum og afleiddum störfum við vinnslu fisksins. Það eru þrjú ár síðan við bentum á að þetta myndi gerast hér. Við höfum séð þetta allt gerast áður....
maí 18, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
IWF skilaði í gær til Umhverfisstofnunar eftirfarandi athugasemd við tillögu að breyttu starfsleyfi Arnarlax: IWF leggst gegn breytingu á starfsleyfi Arnarlax ehf. í Patreks- og Tálknafirði í þá veru að félagið fái heimild til notkunar á eldisnótum með ásætuvörnum sem...
feb 1, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Svona yfirgang hafa sjókvíaeldisfyrirtækin líka tileinkað sér gagnvart minni sveitarfélögum í Noregi. Allt kunnuglegt og eftir bókinni eins og svo margt annað í neikvæðri framgöngu þessa iðnaðar í ýmsum öðrum efnum. Skv. frétt RÚV: „Sveitarfélagið Vesturbyggð hefur...
feb 4, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Mikilvægur málarekstur sem BB segir hér frá. ,,Hótel Látrabjarg ehf í Örlygshöfn og eigendur þess, þau Karl Eggertsson og Sigríður Huld Garðarsdóttir í Reykjavík hafa stefnt Arnarlaxi, Arctic Sea Farm og Matvælastofnun fyrir dóm og krefjast þess að rekstrarleyfi...