okt 29, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umgjörð stjórnvalda er í molum og innra starf þessa fyrirtækis er það líka. Um það þarf ekki að rökræða. Eldislax syndir útum rifin net sjókvíar sem sem fyrirtækið trassar að hafa neðansjávareftirliti með, eldislaxinn er kynþroska vegna þess að fyrtækið er ekki með...
okt 27, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Atvinnusköpun á Tenerife. Hugsið ykkur hvernig þetta fyrirtæki stendur að verki. Við erum orðlaus. Og starfsbróðir Tenerife stöðvarstjóra Arctic Fish skráir sig til heimilis í Alta í Noregi. Kristján R. Kristjánsson er stjórnandi hjá fyrirtækinu og hefur tekið þátt í...
okt 18, 2023 | Erfðablöndun
Fréttaskýringaþátturinn Kveikur birti í gærkvöldi úttekt á umhverfisslysinu sem Arctic Fish ber ábyrgð á þegar þúsundir kynþroska eldislaxa sluppu úr sjókví fyrirtækisins við Kvígindisdal í Patreksfirði. Lögreglan hefur málið nú til rannsóknar sem mögulegt sakamál....
sep 30, 2023 | Vernd villtra laxastofna
The Guardian birtir í dag þessa vönduðu fréttaskýringu um ástandið hér. Blaðakona frá þessum heimsþekkta fjölmiðli kom til landsins og ræddi við fjölmarga viðmælendur, þar á meðal frá okkur hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum. Við Íslendingar höfum enn tækifæri til að...