feb 1, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Hver fréttin á fætur annarri um þennan hrikalega iðnað er á þessa leið. Endalaus svik og prettir. Hér er í aðalhlutverki Måsøval, sem er móðurfélag Fiskeldis Austfjarða og Laxa. Og vel að merkja þetta er frétt úr fagmiðli um sjávarútvegsmál. Intrafish fjallar um...
jan 31, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Norsk náttúruverndarsamtök kalla eftir því að sjókvíaeldi i opnum netapokum verði hætt vegna skaðans sem það veldur á umhverfi og lífríki landsins. Pressan er að þyngjast á stjórnvöld alls staðar þar sem þessi iðnaður hefur komið sér fyrir og skilið eftir sig slóð...
jan 31, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Í fréttaskýringu sem birtist í Financial Times í dag er meðal annars vitnað í nýbirta skýrslu (sjá forsíðumynd sem hér fylgir). Þar kemur fram að til að framleiða 1,5 milljón tonna af eldislaxi þarf sjókvíaeldisiðnaðurinn í Noregi 2 milljónir tonna af villtum fiski,...
jan 25, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sakar sex norsk laxeldisfyrirtæki um verðsamráð á árunum 2011 til 2019. Þar á meðal eru móðurfélög Arctic Fish og Arnarlax. Árið 2023 greiddu fimm af þessum norsku fyrirtækjum 85 milljón dollara, eða sem samsvarar um 11,5 milljörðum...
jan 23, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Forstjóri fiskistofunnar í Noregi, Frank Bakke-Jensen, segir að mörg dæmi séu um að upplýsingar um fjölda eldislaxa í sjókvíum standist ekki skoðun þegar á reynir. Þess vegna sé oft og tíðum ekkert að marka tölur um slysasleppingar úr sjókvíum. Dæmi eru um það á...