mar 7, 2024 | Dýravelferð
Dauði eldislaxa fer vaxandi í sjókvíum í öllum heimshlutum þar sem þessi grimmdarlegi iðnaður er stundaður. Þetta sýnir umfangsmikil tölfræðigreining sem var að birtast og hægt er að skoða með því að smella á hlekkinn sem fylgir hér fyrir neðan. Fyrrum...
mar 4, 2024 | Dýravelferð
Það hefur lengi verið þekkt að lúsaplágan í sjókvíaeldi hefur afar skaðleg áhrif á tilveru sjóbirtings en nú er að koma í ljós í Noregi að áhrifi eru enn verri en talið var og beinlínis ógnar tilveru þessa merka stofns. Sjókvíaeldi á laxi má með réttu líka kalla...
feb 13, 2024 | Dýravelferð
Dauðshlutfallið í norskum sjókvíum með eldislaxi var 16,7 prósent á síðasta ári. Það hefur aldrei verið hærra og þykir algjörlega óásættanlegt. Hér við land var dauðshlutfallið 23 prósent og hækkaði verulega frá 2022, sem var fyrra ömurlega metið í þessum grimmdarlega...
feb 12, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Finnski stórleikarinn Jasper Pääkkönen er öflugur liðsmaður í baráttunni gegn skaðanum sem opið sjókvíaeldi veldur. Í greininni, sem hér fylgir, fer hann yfir af hverju norski kollegi hans, Kristofer Hivju (sjá mynd), er á algjörum villigötum í hlutverki sínu sem...
feb 6, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Norski sjókvíaeldisrisinn Måsøval, og stærsti eigandi Laxa og Fiskeldis Austfjarða, hefur upplýst að dótturfélag fyrirtækisins, Pure Norwegian Seafood, stundaði útflutning á neytendamarkað á sjálfdauðum eldislaxi og svokallölluðum „gólffiski“ segir í meðfylgjandi...