Það hefur lengi verið þekkt að lúsaplágan í sjókvíaeldi hefur afar skaðleg áhrif á tilveru sjóbirtings en nú er að koma í ljós í Noregi að áhrifi eru enn verri en talið var og beinlínis ógnar tilveru þessa merka stofns.

Sjókvíaeldi á laxi má með réttu líka kalla sjókvíaeldi á lús. Magnið sem verður til af þessu skæða sníkjudýri í sjókvíunum er mörg þúsundfalt meira en það getur orðið við náttúrulegar aðstæður.

Lúsasmitið hefur ömurleg áhrif á eldislaxana en líka langt út fyrir netapoka sjókvíanna. Hún drepur ungviði villtra laxastofna sem lenda í gerinu frá kvíunum þegar gönguseiðin ætla á fæðuslóð í hafinu úr ánum. Fullorðnir laxar ná yfirleitt að forða sér eða lúsin drepst þegar þeir ganga í árnar þar sem hún þolir ekki fersk vatn.

Sjóbirtingurinn fer hins vegar ekki upp í árnar. Stofnar hans eru í hafinu þar sem lúsaálagið úr sjókvíunum er meira eða minna viðvarandi ár eftir ár með gríðarlegum skaða fyrir villta fiskinn.

Í frétt á vef Norsku náttúrufræðirannsókastofnunarinnarkemur fram að rannsóknin var gerð í 1251 vatnsfalli:

Results reveal that sea trout can only be classified to be in a good or very good state in fewer than 25 % of Norwegian watercourses, and poor or very poor state in 40 %. Salmon lice from aquaculture is by far the highest of human pressures assessed, having considerable negative effects on sea trout populations.

The impact of sea trout is so large, and covers such large geographical area, that this threat alone has been and will be the determining factor for the development of sea trout, says Peder Fiske, senior researcher at the Norwegian Institute for Nature Research and member of the Norwegian Scientific Advisory Committee for Atlantic Salmon Management. …

In more than 80 % of the watercourses assessed, salmon lice from aquaculture had strong adverse effects on trout populations, including increased mortality and reduced growth, as well as influencing migrations. Agriculture, habitat alteration, and hydropower production also had large negative effects but far lower than salmon lice (35 %, 27 % and 19 % of watercourses respectively).

To improve the situation, salmon lice infestation pressure from fish farms must be considerably reduced, says Fiske. He further states that current mitigation measures are insufficient to hinder expansion of negative impacts in the future.