ágú 15, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Samkvæmt nýrri skýrslu frá þessari opinberu norsku vísindastofnun er stærsti háski villtra laxastofna laxeldi í sjókvíum. Þaðan sleppur ekki aðeins fiskur heldur streymir líka laxalús og ýmsar sýkingar úr kvíunum. Allt eru þetta þættir sem hafa verulega neikvæð áhrif...
ágú 13, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Fréttastofa Stöðvar2 birti þessa athyglisverðu frétt á föstudagskvöld. Þar segir meðal annars frá þeirri furðulegu aðgerð að með tæplega 100 milljón króna framlagi í umhverfissjóð fiskeldisstöðva eru íslenskir skattgreiðendur að niðurgreiða starfsemi fyrirtækja sem...
ágú 3, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Á sex mánuðum hefur norski fiskeldisrisinn SalMar, sem er stærsti eigandi Arnarlax, tvöfaldað verðmæti sitt og er fyrirtækið nú metið á um 5 milljarða evra, eða um 625 milljarða íslenskra króna, í norsku kauphöllinni. Verðmæti norskra eldisfyrirtækja hefur verið að...
ágú 2, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þrátt fyrir að talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækja við Ísland kjósi að loka augunum fyrir því þá er framtíðin í laxeldi öll á einn veg: eldið fer upp á land eða verður í lokuðum og tryggum kerfum í sjó. Hér er enn eitt dæmið um þessa þróun sem er á fleygiferð um allan...
júl 31, 2018 | Erfðablöndun
Grunur er um að 10 þúsund fiskar hafi sloppið frá eldisstöð við Noreg. Þetta er saga sjókvíaeldis og mun ekki breytast. Þessi frumstæða tækni bilar alltaf á endanum. Það er ekki hægt að koma í veg fyrir að net rofni. Cermaq salmon escape after fire at Norway fish farm...