ágú 29, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Atburðir sumarsins í Noregi sýna okkur svart á hvítu hvað mun gerast fyrir íslenskan villtan lax ef sjókvíaeldið fær að halda áfram hér og vaxa einsog þessi skaðlegi iðnaður berst fyrir með fulltingi SFS, sem er algjörlega óskiljanlegt. Samtök fyrirtækja í...
ágú 29, 2024 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norsk sjókvíaeldisfyrirtæki þurfa að undirbúa nú þegar að færa starfsemi sína í lokuð kerfi þar sem tryggt er að hvorki fiskur, lús né sjúkdómar berist í umhverfið. Þetta er framtíðarsýnin sem Ola Elvestuen, fyrrverandi umhverfsráðherra Noregs og núverandi þingmaður á...
ágú 19, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Álit norsku þjóðarinnar á sjókvíaeldisiðnaðinum hefur aldrei mælst lægra en í könnun sem birt var í síðustu viku. Orðspor sjókvíaeldisfyrirtækjanna fékk 29 stig af 100 mögulegum í könnun sem gerð var fyrir hagsmunasamtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Er það hraustleg...
ágú 17, 2024 | Dýravelferð
Norski sjókvíaeldisiðnaðurinn stóð í vikunni fyrir samkomu þar sem upplýsinga- og almannatengslafulltrúar fyrirtækjanna auk utanaðkomandi ráðgjafa hittust til að ræða hvernig skal bregðast við neikvæðri umræðu um iðnaðinn. Þarna var mikill fjöldi fólks saman kominn...
ágú 16, 2024 | Dýravelferð
Við mælum með hlustun. Ingi Freyr Vilhjálmsson og Þóra Tómasdóttir fjalla um málsmeðferð Matvælastofnunar Noregs sem sektaði norska sjókvíaeldisfyrirtækið Leroy fyrir gróft brot á lögum um velferð dýra. Í þættinum skoða þau hvort og þá hvernig íslenska...