okt 23, 2018 | Dýravelferð
Sænski rannsóknarblaðamaðurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Mikael Frödin þarf nú að verjast fyrir rétti í Noregi málsókn af hálfu norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Grieg. Fyrirtækið sakar hann um glæpsamlegt athæfi þegar hann kafaði í óleyfi í einum af sjókvíum þess í...
okt 11, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er víðar en á Austfjörðum sem störf í kringum sjókvíaeldi verða víðsfjarri því hafsvæði þar sem fiskurinn er alinn. Eins og var sagt frá í Fréttablaðinu verður fóðrun í sjókvíunum fyrir austan fjarstýrt frá Noregi. Þar í landi er svo verið að sjósetja þetta skip...