nóv 22, 2018 | Dýravelferð
„Noregur er það land í heiminum sem gengur mest á náttúruna út af umfangi laxeldis norskra fyrirtækja, og ekki bara í Noregi heldur líka á Íslandi … Þegar laxeldisfyrirtækin geta ekki vaxið meira í Noregi, meðal annars út af skaðlegum áhrifum þess á umhverfið,...
nóv 21, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér er komin stórfrétt frá Noregi! Sveitarfélagið Tromsö hefur ákveðið að banna útgáfu á leyfum fyrir auknu laxeldi í opnum sjókvíum og jafnframt lýst því yfir að leyfi sem þegar eru til staðar verða ekki framlengd nema að eldið verði fært í lokaðar kvíar. Eins og...
nóv 13, 2018 | Erfðablöndun
Svona er ástandið í Noregi. Skelfilegt. https://www.facebook.com/neivideldi/posts/1883439511738177?__tn__=H-R...
nóv 2, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Egill Helgason skrifar hér tilfinningaríkan pistil um þá skelfilegu stöðu sem mannkyn stendur frammi fyrir: „Við erum erum semsagt í óða önn að eyða lífi sem hefur þróast í milljónir ára,“ segir hann í tilefni af skýrslu World Wildlife Fund þar sem er greint frá því...
okt 28, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Sláandi skýrsla af hrikalegum starfsaðferðum brasilískra framleiðenda á sojabaunum skekur nú norska fiskeldisgeirann. „Einsog sprengja“ segir í fyrirsögn Dagbladet í dag. Sojabaunir eru stór þáttur í fóðri sem fiskeldisfyrirtækin nota en ný skýrsla af aðferðum...