feb 11, 2021 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Sjókvíaeldi á laxi skaðar náttúruna og veldur hundruða milljarða tjóni á heimsvísu segir í niðurstöðum nýrrar skýrslu sem var birt í dag. Með vaxandi umfangi verður tjónið sífellt meira. Ekki aðeins á umhverfinu og lífríkinu heldur líka á eldisdýrunum sem drepast nú í...
feb 8, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norskur athafnamaður ætlar að byggja 100 þúsund tonna landeldisstöð i gamalli námu i fjalli við Geirangursfjörð við Álasund. Er það svipað magn og áform eru um að ala hér við land í opnum sjókvíum, verði leyfilegu hámarki náð. Norskir fjárfestar leita nú allra leiða...
feb 1, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Nokkrar landeldisstöðvar eru nú ýmist í byggingu eða á teikniborðinu í Noregi sem byggir á tækni þar sem sjór er látinn streyma í gegnum kerin og hann hreinsaður áður en hann rennur aftur út. Þróunin í þessu umhverfi er hröð. Stjórnvöld hér á landi hafa í hendi sér að...
jan 30, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norskir fjárfestar halda áfram að dæla fjármunum í nýsköpun við eldi á laxi á landi. Hér er grein með myndefni sem sýnir hvernig landeldisstöð lítur út. Það er ótrúleg tímaskekkja að sjókvíaeldisfyrirtæki komast upp með að sækja niðurgreiðslu á starfsemi sinni til...