okt 11, 2023 | Dýravelferð
Haldi einhver að sleppislys, erfðamengun, lúsaplága, eitranir, sjúkdómar og ill meðferð eldisdýra heyri til undantekninga í sjókvíaeldi þá er það ekki þannig. Allt er þetta hluti af þessum grimmilega iðnaði. Gróðinn veltur á því að ala gríðarlegan fjölda laxa á þröngu...
okt 11, 2023 | Dýravelferð
Norska ríkissjónvarpið segir frá því í frétt sem var að birtast á vef þess rétt í þessu að slátrun hafi verið stöðvuð hjá einu stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki landsins. Ástæðan var að vinna átti og selja líflausan og sjálfdauðan eldislax eins og um ferskan fisk væri að...
sep 15, 2023 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Svona er ástandið nú orðið í norskum fjörðum. Þessu liði var bara leyft að koma hingað með þennan hroða. Svei þeim og húskörlunum sem greiddu götu þeirra. Í ítarlegri umfjöllun Dagens Næringsliv kemur meðal annars fram: Seniorrådgiver og biolog Tom N. Pedersen hos...