jan 19, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Greinendur markaðarins með eldislax hafa sagt að þeir sem munu verða fyrst undir í samkeppninni við landeldisstöðvar, eru sjókvíaeldisfyrirtæki sem rekin eru á útjaðri sölusvæðis afurðanna og þurfa því að fljúga sinni framleiðslu um langan veg. Innan fárra ára mun...
júl 8, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Birtar hafa verið teikningar af því hvernig stóra landeldisstöðin í Belfast í Maine mun líta út. Norska fyrirtækið Nordic Aquafarms er á bakvið verkefnið. Þegar stöðin verður komin í fulla rekstur mun hún framleiða 33 þúsund tonn af laxi á ári. Myndirnar má skoða á...
jún 7, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Á sama tíma og sjókvíaeldið heldur áfram að verða fyrir þungum höggum og gagnrýni vegna óásættanlegra áhrifa á umhverfið og óviðunandi aðbúnaðar eldisdýranna, sem hefur í för með sér gríðarlegan fiskidauða, er þróunin hröð í landeldinu. Í Dubai er þegar farið að selja...
júl 26, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Borgaryfirvöld í Belfast í Maine ríki á austurströnd Bandaríkjanna hafa lagt blessun sína yfir áætlanir um að reist verði 33 þúsund tonna landeldisstöð við bæjarmörkin. Til samhengis þá er það meira magn en var framleitt í sjókvíum hér við land á síðasta ári. Þetta...
feb 23, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Innan skamms hefst framleiðsla í tveimur laxeldisstöðvum sem verða alfarið á landi í Maine ríki í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins munu stöðvarnar samtals framleiða um 53 þúsund tonn á ári. Til samanburðar voru framleidd ríflega 11 þúsund tonn af laxi í...