nóv 9, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Við tökum undir með Neytendasamtökunum. Auðvitað á að skylda laxeldisfyrirtæki til þess að merkja uppruna fisks og að merkja sýktan fisk sem fer til manneldis með skýrum hætti. Þekkt er úr sjókvíaeldisiðnaðinum að fyrirtækin senda eldislax sem er sýktur ýmsum...
nóv 6, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Hugsiði ykkur þennan iðnað! „Formaður norsku neytendasamtakanna telur að neytendur vilji vita meira um framleiðslu og dýravelferð þegar kemur að því að versla í matinn. Framleiðendur segja engu máli skipta hvort lax sé sýktur eða ekki þegar hann er lagður til munns.“...