jan 21, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Umsagnir náttúruverndarsamtaka og einstaklinga sem er umhugað um umhverfi og lífríki Íslands er á eina leið. Reglugerðardrög sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um fiskeldi fá falleinkun. Skv. frétt RÚV: Alls bárust 39 umsagnir. Margar þeirra eru neikvæðar, og þá...
jún 17, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF höfum ásamt Landvernd, Verndarsjóði villtra laxastofna og Nátturuverndarsamtökum Íslands tekið saman höndum við Patagonia til að tryggja að raddir fólksins sem hefur skrifað undir þessa áskorun berist Alþingismönnum og konum áður en gengið verður til...
des 5, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá IWF erum í breiðfylkingunni að baki þessari kvörtun. Málsmeðferðin öll er Alþingi til lítils sóma. Sjá umfjöllun RÚV: „Fjögur náttúruverndarsamtök, veiðifélög og veiðiréttarhafar hafa kvartað til ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, vegna nýlegra lagabreytinga...
feb 13, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Full ástæða er til að skoða innrás norskra eldisfyrirtækja hér á landi með nánast ókeypis afnotum af íslensku hafsvæði. „Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi ásamt tíu veiðifélög og veiðiréttarhafar hafa gert athugasemdir við drög að...
jan 24, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Það er ábyrgðarleysi að gefa út leyfi fyrir fiskeldi í sjókvíum ef eldisfyrirtækin geta ekki sýnt fram á að þau valda ekki skaða á umhverfi sínu. Úttekt Náttúrufræðistofu Vestfjarða hefur staðfest að mengun safnast saman á botninum fyrir neðan sjókvíar í Patreksfirði....