feb 13, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Full ástæða er til að skoða innrás norskra eldisfyrirtækja hér á landi með nánast ókeypis afnotum af íslensku hafsvæði. „Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi ásamt tíu veiðifélög og veiðiréttarhafar hafa gert athugasemdir við drög að...
jan 24, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Það er ábyrgðarleysi að gefa út leyfi fyrir fiskeldi í sjókvíum ef eldisfyrirtækin geta ekki sýnt fram á að þau valda ekki skaða á umhverfi sínu. Úttekt Náttúrufræðistofu Vestfjarða hefur staðfest að mengun safnast saman á botninum fyrir neðan sjókvíar í Patreksfirði....
jan 16, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Hætta er á að eldisfiskurinn dreifi sér í veiðiár allt í kringum landið auk þess sem eldið valdi stórfelldri saur- og fóðurleifamengun í nágrenni við eldiskvírnar. Frétt RÚV: „Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og sex...