Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Stöðva á starfsemi Arctic Sea Farm í Tálknafirði og Patreksfirði tafarlaust

Stöðva á starfsemi Arctic Sea Farm í Tálknafirði og Patreksfirði tafarlaust

okt 29, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Umgjörð stjórnvalda er í molum og innra starf þessa fyrirtækis er það líka. Um það þarf ekki að rökræða. Eldislax syndir útum rifin net sjókvíar sem sem fyrirtækið trassar að hafa neðansjávareftirliti með, eldislaxinn er kynþroska vegna þess að fyrtækið er ekki með...
Sameiginleg yfirlýsing Landverndar, Verndarsjóðs villtra laxastofna, Laxinn lifir og IWF

Sameiginleg yfirlýsing Landverndar, Verndarsjóðs villtra laxastofna, Laxinn lifir og IWF

mar 17, 2023 | Vernd villtra laxastofna

Meingölluð skýrsla Boston Consulting Group getur ekki verið grunnur að stefnumótun fiskeldis á Íslandi. Náttúruverndarsamtökin Landvernd, Verndarsjóður villtra laxastofna, Laxinn lifir og Íslenski náttúruverndarsjóðurinn (IWF) hvetja Alþingi til að tryggja að útgáfa...
Ákvörðun Skipulagsstofnunar að leyfa athugasemdalausa notkun koparoxíðs á netapoka í sjókvíaeldi hefur verið kærð

Ákvörðun Skipulagsstofnunar að leyfa athugasemdalausa notkun koparoxíðs á netapoka í sjókvíaeldi hefur verið kærð

maí 5, 2022 | Mengun

Auðvitað vilja náttúru­verndar­sam­tök stöðva notkun kopar­oxíðs í sjókvíaeldi. Efnið sest á botninn og er skað­legt líf­ríki. Eins og sagt er frá í þessari frétt hefur Haf­rann­sókna­stofnun bent á að koparoxíð hefur verið notað hér við land í níu ára án leyfis­. Það...
Mikill meirihluti vill að umbúðir um eldislax segi hvort hann komi úr sjókvíum eða landeldi

Mikill meirihluti vill að umbúðir um eldislax segi hvort hann komi úr sjókvíum eða landeldi

mar 15, 2021 | Sjálfbærni og neytendur

69 prósent Íslendinga telja að koma eigi fram á umbúðum eldislax hvort hann komi úr sjó­kvía­eldi eða landeldi. Þetta kemur fram í könnun sem Gallup gerði fyrir okkur í IWF, Laxinn lifir og NASF. Eins og bent er á í fréttinni er stórmál fyrir okkur sem er umhugað um...
Breiðfyllking náttúruverndarsamtaka og veiðifélaga og veiðiréttarhafa kvarta til ESA

Breiðfyllking náttúruverndarsamtaka og veiðifélaga og veiðiréttarhafa kvarta til ESA

des 5, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Við hjá IWF erum í breiðfylkingunni að baki þessari kvörtun. Málsmeðferðin öll er Alþingi til lítils sóma. Sjá umfjöllun RÚV: „Fjögur náttúruverndarsamtök, veiðifélög og veiðiréttarhafar hafa kvartað til ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, vegna nýlegra lagabreytinga...
Síða 1 af 212»

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund