ágú 17, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þegar smellt er á hlekkinn sem hér fylgir er hægt að skoða ýmsar upplýsingar um Umhverfissjóð sjókvíaeldis. Skilgreint markmið sjóðsins er að „lágmarka umhverfisáhrif af völdum sjókvíaeldis“. Sjóðurinn greiðir kostnað við rannsóknir vegna burðarþolsmats, vöktunar og...
feb 19, 2023 | Dýravelferð
Við hjá IWF höfum ítrekað bent á í umsögnum okkar til ýmissa stofnana og matvælaráðuneytisins að þörf sé á áhættumati vegna lúsasmits í sjókvíaeldi. Á þetta hefur ekki verið hlustað frekar en svo margt annað. Matvælastofnun (MAST) hefur kerfisbundið vanmetið áhættuna...
ágú 27, 2019 | Dýravelferð
Mun meira lúsasmit er á laxfiskum á suðursvæði Vestfjarða en norðursvæði og meira lúsasmit í Dýrafirði en í öðrum fjörðum á norðursvæði Vestfjarða, en í þessum fjörðum eru einmitt stærstu laxeldisfyrirtæk landsins með sjókvíar. Þetta kemur fram í merkilegri rannsókn...
jan 3, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Það sem veldur mestum áhyggjum er laxalúsin, sjúkdómar í eldislaxi og það að eldislax sleppur úr kvíum. Og eftirlit með fiskeldi virkar ekki vel þegar fyrirtækin ákveða að fylgja ekki ákveðnum alþjóðlegum stöðlum. Þá eru ekki fyrir hendi nein ákveðin viðmið um hvað...