Stuðningsmyndbönd með mótmælunum á Austurvelli

Stuðningsmyndbönd með mótmælunum á Austurvelli

Okkur berast stuðningskveðjur úr öllum áttum. Björgvin Halldórsson sendir öllum þessa brýningu. Saga Garðarsdóttir hvetur alla til að taka afstöðu gegn ósjálfbærum og mengandi verksmiðjubúskap, Ragga Ragnars minnir á fundinn á laugardaginn. Bubbi Morthens birti þetta...