maí 18, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
IWF skilaði í gær til Umhverfisstofnunar eftirfarandi athugasemd við tillögu að breyttu starfsleyfi Arnarlax: IWF leggst gegn breytingu á starfsleyfi Arnarlax ehf. í Patreks- og Tálknafirði í þá veru að félagið fái heimild til notkunar á eldisnótum með ásætuvörnum sem...
apr 26, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Hér er hlekkur á greinina sem birtist frá okkur hjá IWF í sérblaði Fréttablaðsins um matvælaiðnaðinn á Íslandi. Þar förum við yfir af hverju sjókvíaeldi á laxi er ekki boðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Í greininni segir m.a.: „Sjókvíaeldi á fiski er eina...
apr 20, 2021 | Dýravelferð
Svona lítur þorskur og ufsi út sem veiðist í fjörðum með sjókvíaeldiskvíar. „Lifrin er óeðlilega þrútin og holdið losnar í sundur þegar er reynt að gera að fiskinum. Þetta er óætur og illa lyktandi fiskur, segir í umfjöllun Nordnorsk Debatt. Áhrif sjókvíaeldis á...
mar 17, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í nýrri fréttaskýringu New Yorker er farið yfir hvernig dýrmætt prótein sem er dregið úr sjó við Afríku er flutt til annarra heimsálfa og Afríkubúar sitja eftir með sárt enni. Rányrkja er stunduð á fiskistofnum, mengun skilin eftir við strendur og lífsnauðsynleg...
feb 19, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Kýpurfélögin eru víða. Þar á meðal er eitt sem á stærsta einstaka hlutinn í Arctic Sea Farm sem er með sjókvíaeldi á laxi í Dýrafirði fyrir vestan. Eftirlitsskýrsla Umhverfisstofnunar sem merkt er 5. júní sýnir að Arctic Sea Farm er brotlegt í mörgum liðum i starfsemi...