Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
„Að draga línu í sjóinn – segjum nei við sjókvíaeldi“ – Gísli Rafn Ólafsson og Halldóra Mogensen skrifa

„Að draga línu í sjóinn – segjum nei við sjókvíaeldi“ – Gísli Rafn Ólafsson og Halldóra Mogensen skrifa

nóv 27, 2024 | Greinar

Við stöndum með Seyðfirðingum og segjum nei við sjókvíaeldi! Greinin birtist á Vísi: Í fjögur ár hefur verið ljóst að meirihluti íbúa Seyðisfjarðar er andvígur sjókvíaeldi í firðinum. Árið 2023 mældist sú andstaða 75 prósent í skoðanakönnun Múlaþings. Þessi andstaða...
„Sjókvía­eldisaðilar hætti að slá ryki í augu fólks!“ – grein eftir Erlend Steinar Friðriksson, Jóhannes Sturlaugsson, Einar Jónsson og Tuma Tómasson

„Sjókvía­eldisaðilar hætti að slá ryki í augu fólks!“ – grein eftir Erlend Steinar Friðriksson, Jóhannes Sturlaugsson, Einar Jónsson og Tuma Tómasson

nóv 19, 2024 | Greinar

„Allt það sem Kleifar fiskeldi heldur fram hljómar kunnuglega. „Treystið okkur, þetta verður allt í lagi.“ Því miður er raunin sú að sjókvíaeldi er aldrei í lagi og hefur aldrei verið í lagi. Það er ekki til eitt dæmi í heiminum þar sem að fyrirtæki, sveitarfélög eða...
Lagareldisfrumvarpið gerir ekkert til að hefta mengunina sem streymir frá sjókvíunum

Lagareldisfrumvarpið gerir ekkert til að hefta mengunina sem streymir frá sjókvíunum

apr 30, 2024 | Dýravelferð

Lagareldisfrumvarp VG setur engar hömlur við menguninni sem sjókvíaeldisfyrirtækin láta streyma úr kvíunum. Þar er í eitruðum kokteil fiskaskítur, fóðurleifar, míkróplast, skordýraeitur og lyf auk þungmálmsins kopars. Lagareldisfrumvarp VG heimilar...
„Mengun á við 1,7 milljón manns í boði SFS“ – grein Jóns Kaldal

„Mengun á við 1,7 milljón manns í boði SFS“ – grein Jóns Kaldal

apr 15, 2024 | Greinar

Jón Kaldal skrifar greinina sem hér fylgir í tilefni af nýrri umhverfisskýrslu sem SFS kynnir í dag og heitir „Íslenskur sjávarútvegur í fararbroddi“. Við spáum að þar verði ekki kafli um sjókvíaeldi á laxi. Það er óskiljanlegt að SFS hafi kosið að taka að sér grimma...
Gunnar Davíðsson, málpípa sjókvíaeldisiðnaðarins, kjöldreginn

Gunnar Davíðsson, málpípa sjókvíaeldisiðnaðarins, kjöldreginn

jan 7, 2024 | Dýravelferð

Norðmaðurinn Rune Jensen kjöldregur Gunnar Davíðsson og skorar á hann í sjónvarpskappræður í Noregi, þar sem báðir starfa. Gunnar hélt því fram í viðtali við Fiskifréttir að sjókvíaeldi á laxi væri vistvæn framleiðsla. Sjókvíaeldisfyrirtækjum hefur verið bannað að...
Síða 2 af 12«12345...10...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund