nóv 10, 2022 | Erfðablöndun
Matvælaráðherra hefur birt leiðréttingu á fyrra svari sínu til Brynju Dan Gunnarsdóttur, varaþingkonu, við fyrirspurn hennar um erfðablöndun eldislaxa við villta íslenska laxastofna. Í þessu viðbótarsvari ráðherra kemur fram að fyrri svör voru byggð á upplýsingum sem...
okt 28, 2022 | Erfðablöndun
Allt er þetta mál með miklum ólíkindum. Í frétt Vísis segir: „Svandís Svavarsdóttir ráðherra hefur gefið út tilkynningu á vef matvælaráðuneytisins þar sem hún leiðréttir svar við fyrirspurn Brynju Dan Gunnarsdóttur þess efnis að ekki séu staðfest tilvik um...
okt 27, 2022 | Erfðablöndun
Sko til! „Fram kom í svarinu að erfðablöndun milli eldislaxa og laxa úr villtum stofnum hafi ekki verið staðfest. Það er rangt.“ Framhald á morgun. Frétt Stjórnarráðsins: Þann 25. október sl. svaraði matvælaráðherra fyrirspurn varðandi laxeldi frá...
okt 27, 2022 | Erfðablöndun
Lesendur Fréttablaðsins ráku margir hverjir upp stór augu í morgun þegar vitnað var til svars matvælaráðherra, Svandísar Svavarsdóttur, við fyrirspurn Brynju Dan Gunnarsdóttur, varaþingkonu Framsóknarflokksins, um hvort hún telji þörf á að bregðast „við með einhverjum...
sep 28, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér eru töluverð tíðindi! Þegar framsóknarkonan Brynja Dan Gunnarsdóttir tók sæti á Alþingi í síðustu viku, sem varaþingmaður Ásmundar Einars Daðasonar, notaði hún tækifærið og lagði fram þessa fyrirspurn til matvælaráðherra, Svandísar Svavarsdóttur: 1. Hyggst...