júl 13, 2018 | Erfðablöndun
Arnarlax hefur ekki hugmynd um hversu margir af þeim 150 þúsund norsku eldislöxum sem voru í sjókvínni hafa sloppið út. Þetta gerist á miðju sumri og starfsmenn fyrirtækisins hafa ekki heldur hugmynd um hvernig götin komu á sjókvína. Svo segja talsmenn...
júl 11, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Þetta framferði getur ekki gengið áfram. Það er gríðarlega ábyrgðarlaus. Þessi vinnubrögð ógna hreinlæti og umhverfinu,“ segir formaður sjávarútvegs- og fiskeldisnefndar þingsins í Chile. Staðfest hefur verið að norska fyrirtækið Marine Harvest missti frá sér að...
júl 9, 2018 | Erfðablöndun
Norskir sjókvíaeldismenn eru að valda usla og stórfelldu umhverfistjóni með sinni frumstæðu tækni í laxeldi víða um heim. Frá Chile voru að berast þær fréttir að 680 þúsund laxar eru sloppnir frá laxeldisstöð sem er í eigu norska fyrirtækisins Marine Harvest. Hvað...