okt 23, 2019 | Erfðablöndun
Nýlegar sjókvíar sem uppfylltu norska staðalinn þoldu ekki fyrstu alvöru haustlægðina sem gekk yfir Noreg. Enn er ekki vitað hversu margir eldislaxar sluppu eða drápust. Fjöldinn virðist vera töluverður miðað við ummæli talsmann sjókvíaeldisfyrirtækisins í þessari...
okt 22, 2019 | Erfðablöndun
Talið er að allt að 30 þúsund þriggja kílóa eldislaxa hafi sloppið úr sjókví við Noreg eftir að óveður gekk yfir. Sjókviastöðin er við Luröy og uppfyllti hinn margumtalaða norska staðal sem sjókvíaeldistalsmenn hér reyna að telja fólki trú um að geri kvíar nánast...