„Við höfum ekki efni á því að vinna gegn náttúrunni. Á meðan flestir átta sig á mikilvægi þess að fjárfesta i endurnýjanlegum og sjálfbærum greinum getum við ekki setið hjá og ýtt undir iðnað sem mun skilja náttúruna eftir í verra ástandi fyrir komandi kynslóðir....
Kaup lífeyrissjóðsins Gildis í norsku móðurfélagi Arnarlax eru með miklum ólíkindum. Þar er verið að nota sparnað íslensks verkafólks til að kaupa fyrir milljarða aðgang að takmörkuðum auðlindum hér við land af Norðmönnum! Sama aðgang og íslenska ríkið afhenti örfáum...