nóv 8, 2023 | Dýravelferð
Svona er þessi iðnaður alls staðar þar sem hann er stundaður. Dauði og þjáning eldisdýranna er hluti af viðskptamódeli sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Hagnaður þeirra grundvallast á því að halda gríðarlegum fjölda eldislaxa á litlu svæði. Þekkt er að svona þauleldi á...
nóv 1, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Norski sjókvíaeldisrisinn Leröy var dögum saman í september með fullar kvíar af dauðum eldislaxi án þess að segja frá því einsog reglur kveða á um. Þetta kemur fram í frétt sem norska ríkissjónvarpið var að birta og fylgir hér fyrir neðan. Á annað hundrað þúsund laxar...
okt 19, 2023 | Dýravelferð
Gríðarlegur dauði eldisdýra og eyðilegging á villtri náttúru og lífríki er óhjákvæmilegur hluti af sjókvíaeldi. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Fjallað var um málið í fagmiðlinum Intrafish (áskriftar krafist). „Norway-based salmon farmer Leroy has lost...
okt 11, 2023 | Dýravelferð
Norska ríkissjónvarpið segir frá því í frétt sem var að birtast á vef þess rétt í þessu að slátrun hafi verið stöðvuð hjá einu stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki landsins. Ástæðan var að vinna átti og selja líflausan og sjálfdauðan eldislax eins og um ferskan fisk væri að...