ágú 16, 2024 | Dýravelferð
Við mælum með hlustun. Ingi Freyr Vilhjálmsson og Þóra Tómasdóttir fjalla um málsmeðferð Matvælastofnunar Noregs sem sektaði norska sjókvíaeldisfyrirtækið Leroy fyrir gróft brot á lögum um velferð dýra. Í þættinum skoða þau hvort og þá hvernig íslenska...
ágú 13, 2024 | Dýravelferð
Þetta er fyrirsögn á fréttaskýringu sem var að birtast í NRK, norska ríkisfjölmiðlinum, og lýsir sjókvíeldisiðnaðinum í hnotskurn. Ómæld þjáning eldislaxanna er beinlínis hluti af viðskiptaáætlunum stjórnenda fyrirtækjanna. Þeir vita hvað þarf til að draga úr eða...
maí 7, 2024 | Dýravelferð
Svona er ástandið í Noregi þar sem meintir ,,bestu staðlar“ eru í löggjöf um sjókvíaeldi. Eldislax sleppur alltaf úr netapokunum. Spurning er ekki hvort heldur hvenær. Einsog svo oft áður hefur helsjúkur lax sloppið úr kvíunum og dreifir sjúkdómum um lífríkið...
feb 6, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Norski sjókvíaeldisrisinn Måsøval, og stærsti eigandi Laxa og Fiskeldis Austfjarða, hefur upplýst að dótturfélag fyrirtækisins, Pure Norwegian Seafood, stundaði útflutning á neytendamarkað á sjálfdauðum eldislaxi og svokallölluðum „gólffiski“ segir í meðfylgjandi...
jan 25, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sakar sex norsk laxeldisfyrirtæki um verðsamráð á árunum 2011 til 2019. Þar á meðal eru móðurfélög Arctic Fish og Arnarlax. Árið 2023 greiddu fimm af þessum norsku fyrirtækjum 85 milljón dollara, eða sem samsvarar um 11,5 milljörðum...