feb 6, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Norski sjókvíaeldisrisinn Måsøval, og stærsti eigandi Laxa og Fiskeldis Austfjarða, hefur upplýst að dótturfélag fyrirtækisins, Pure Norwegian Seafood, stundaði útflutning á neytendamarkað á sjálfdauðum eldislaxi og svokallölluðum „gólffiski“ segir í meðfylgjandi...
jan 30, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Hér fyrir neðan er skjáskot af vefsvæði sameiginlegs félags Fiskeldis Austfjarða og Laxa en bæði félög eru í meirihlutaeigu eigu norska sjókvíaeldisrisans Måsøval og eru með sjókvíar í austfirskum fjörðum. Tvennt er lýsandi á þessari mynd. Annars vegar skilar félagið...
des 16, 2022 | Dýravelferð
Veturinn 2020 voru fyllt á hverjum degi átta til tíu kör af helsærðum eldislaxi úr sjókvíum i Reyðarfirði. Ástæðurnar voru kuldi og vetrarsár á fiskinum. Við vörum við myndefni sem birtist í þessari nýju frétt Stundarinnar. Það hefur ekki verið sýnt áður. Afleiðingar...
okt 28, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Frábær varnarbarátta fólksins á Seyðisfirði fyrir vernd fjarðarins er að bera árangur. Bravó! Í frétt RÚV segir: Helgunarsvæði Farice sæstrengsins í Seyðisfirði er svo stórt að það útilokar fyrirhugað eldissvæði í Sörlastaðavík. Skipulagsstofnun hefur upplýst að...
júl 18, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Við stöndum með Hafmeyjuklúbbnum og íbúum Seyðisfjarðar gegn sjókvíaeldi í firðinum. Í Mbl.is er fjallað um mótmæli íbúa Seyðisfjarðar gegn fyrirætlunum um sjókvíaeldi í firðinum. Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, sem er í samtökunum VÁ – félagi um vernd fjarðar, og...