„Afneitun MAST ristir djúpt“ – grein Ingu Lindar á Vísi

„Afneitun MAST ristir djúpt“ – grein Ingu Lindar á Vísi

Innan MAST virðist ríkja furðuleg meðvirkni með þeirri starfsemi sem stofnunin á að hafa eftirlit með og gefur út rekstrarleyfi fyrir eins og bent á í greininni hér fyrir neðan. „Í Arnarfirði á að tvöfalda sjókvíaeldið þrátt fyrir að lús hafi verið þar mikið vandamál...
Helspor sjókvíaeldisins

Helspor sjókvíaeldisins

Eldislax í sjókví í Berufirði. Að jafnaði eru um helmingur allra eldislaxa í sjókví vanskapaður, heyrnalaus eða nær ekki fullum þroska vegna þeirra aðstæðna sem þeir þurfa að lifa við þau tvö ár sem þeir eru hafðir í sjó. Ljósmynd Óskar Páll Sveinsson Hvorki...
Lúsaplága í fjörðum Noregs

Lúsaplága í fjörðum Noregs

Skelfileg lúsaplága geysar nú í fjörðum Vestur Noregs. Ástæðan er mikill þéttleiki sjókvíaeldis og hlýindi. Sjókvíarnar virka eins og lúsaverksmiðjur knúnar af kjarnorkueldsneyti með hrikalegum afleiðingum fyrir villtan lax, urriða og sjóbirting. Sjá frétt NRK: „Norce...