sep 20, 2022 | Dýravelferð
Í öllum verksmiðjubúskap, þar sem gríðarlegur fjöldi eldisdýra er hafður saman, koma upp andstyggilegir sjúkdómar fyrr eða síðar. Intrafish fjallar um ástandið í Chile, þar sem sjókvíaeldisiðnaðurinn leitar nú í örvæntingu að töfralausn vegna þrálátrar...
júl 8, 2022 | Dýravelferð
Meira en helmingur urriða við strendur Vestur-Noregs eru svo illa haldnir af lúsasmiti sem berst úr sjókvíum með eldislaxi, að tilveru þeirra er ógnað. Þetta kemur fram í vöktun á laxalús í hafinu við Noregi. Dæmi er um urriða með yfir 100 laxalýs. Dagar þeirra fiska...
maí 9, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Breiðfylking sjókvíaeldisfyrirtækja í Noregi hefur tapað með afgerandi hætti málarekstri sínum á hendur norskum stjórnvöldum vegna lúsa-umferðarljósakerfisins. Kerfið er viðleitni norskra stjórnvalda til að draga úr mikilli skaðsemi á villtan lax vegna þess gríðarlega...
feb 18, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umhverfisstofnun ætlar loks að taka til skoðunar áhrif eiturefna og lyfja sem notuð eru í íslensku sjókvíaeldi gegn laxa- og fiskilús, á lífríkið í nágrenni kvíanna. Þekkt er frá öðrum löndum að áhrifin eru afar vond fyrir rækju, humar og marfló. Allt eru þetta...
jan 15, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Breskir fjölmiðlar birta í dag hrikaleg myndskeið og myndir sem teknar eru í sjókvíum með eldislax við Skotland. Fiskarnir eru illa særðir vegna lúsasmits í kvíunum þar sem aðstæðurnar eru með öllu óboðlegar. Því miður er þetta kunnuglegt myndefni. Vídeó sem Veiga...