feb 12, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Finnski stórleikarinn Jasper Pääkkönen er öflugur liðsmaður í baráttunni gegn skaðanum sem opið sjókvíaeldi veldur. Í greininni, sem hér fylgir, fer hann yfir af hverju norski kollegi hans, Kristofer Hivju (sjá mynd), er á algjörum villigötum í hlutverki sínu sem...
jan 15, 2024 | Dýravelferð
„Það er barnalegt að trúa því að mikið og samþjappað magn af dauðum fiski hafi engin áhrif á villta laxastofna á svæðinu. Sú staðreynd að illa sýktur fiskur heftur sloppið úr kvíunum auka á áhyggjurnar yfir stöðunni. Við ættum ætíð að hafa í huga að eldisfiskar bera...
des 18, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Laxalús er gríðarleg plága í sjókvíum. Lúsin fer ekki aðeins hræðilega með eldislaxana heldur streymir hún úr sjókvíunum og skaðar villtan fisk: sjóbleikju, sjóbirting og lax. Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Munið að spyrja alltaf hvaðan laxinn...
des 6, 2023 | Dýravelferð
Enginn hjá Arctic Fish hefur þurft að axla ábyrgð á því að láta gríðarlegan fjölda eldislaxa sæta ólýsanlegri þjáningu. Sjáið þessi vesalings dýr. Hverslags fólk stendur svona að verki? Svo rífur norski forstjóri eiganda Arctic Fish, sjókvíaeldisrisans MOWI, bara...