jún 2, 2021 | Dýravelferð
Baráttan gegn sjókvíaeldi, verksmiðjubúskap og slæmri umgengni við náttúruna nær þvert yfir allar flokkslínur. Í öllum stjórnmálaflokkum er að finna fólk sem vill gera betur í þessum efnum og áttar sig á því að það er ekki aðeins siðferðilega rétt heldur líka...
mar 24, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Frá og með 29. mars verða sjókvíaeldisfyrirtækin á Skotlandi skyldug að telja og upplýsa vikulega um stöðu lúsasmits í kvíunum. Hér á landi er hins vegar eitt risastórt gat í lögum, reglugerð, áhættumati og upplýsingagjöf þegar kemur að lúsasmiti í sjókvíaeldi. Er þó...
mar 18, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér eru töluverð tíðindi. Norskir sjókvíaeldisframleiðendur hafa tapað hópmálssókn sinni á hendur norska ríkinu. Málsóknin snerist um að fá dæmt ólögmætt svokallað umferðarljósakerfi norsku Hafrannsóknastofnunarinnar, en kerfið er framleiðslustýring hins opinbera...
mar 9, 2021 | Dýravelferð
Svona eru áverkarnir á eldislaxinum þegar laxalúsin nær sér á strik í sjókvíunum. Það nær ekki nokkurri átt að þessari aðferð sé beitt við matvælaframleiðslu. Ár eftir ár strengir þessi iðnaður heit um að bæta ráð sitt en aldrei breytist neitt. Almennt er gert ráð...
feb 15, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Útbreiðsla fiski- og laxalúsar í fjörðum fyrir vestan þar sem sjókvíaeldi er leyfilegt er mikið áhyggjuefni. Lúsasmit á villtum laxfiskum er mun hærra þar en í þeim fjörðum þar sem sjókvíaeldi er bannað. Landinn birti í gærkvöldi mjög fróðlega umfjöllun Höllu...