nóv 23, 2024 | Dýravelferð
Sjókvíaeldi á laxi er einhver versta dýravelferðmartröð sem hægt er að hugsa sér. Svona fréttir og myndir eru nú í norskum fjölmiðlum dag eftir dag. Eldislaxarnir geta ekki flúið frá marglyttum sem fylla firðina og stráfalla fastir í sjókvíunum. Hverjir vilja borða...
sep 27, 2024 | Dýravelferð
Enn og aftur eru sjókvíaeldisfyrirtækin að dæla eitri og lyfjum í sjóinn fyrir vestan. Allt er á kafi í lús í tugum sjókvía í þremur fjörðum: Dýrafirði, Patreksfirði og Tálknafirði. Í tveimur síðarnefndu fjörðunum varð ástandið óviðráðanlegt í fyrra og endaði með...
sep 19, 2024 | Dýravelferð
Meiriháttar neyðarástand er í sjókvíum við Norður-Noregs vegna „sprengingar“ í fjölda laxalúsar segir í meðfylgjandi frétt norska ríkissjútvarpsins NRK. Í fréttinni kemur fram að sjókvíaeldisfyrirtækin hafi verið „gripin í bólinu“ óundirbúin fyrir þetta skelfileg...
ágú 14, 2024 | Dýravelferð
Norski lúsameðhöndlunarbáturinn Ronja Strand hefur verið við sjókvíar á Vestfjörðum í sumar. Eldislöxunum er dælt um borð í bátinn þar sem þeir eru settir í heitt vatni og spúlaðir til að losa af þeim laxalýsnar. Þetta er grimmileg meðferð sem veldur eldislöxunum...
ágú 13, 2024 | Dýravelferð
Þetta er fyrirsögn á fréttaskýringu sem var að birtast í NRK, norska ríkisfjölmiðlinum, og lýsir sjókvíeldisiðnaðinum í hnotskurn. Ómæld þjáning eldislaxanna er beinlínis hluti af viðskiptaáætlunum stjórnenda fyrirtækjanna. Þeir vita hvað þarf til að draga úr eða...