Viðvarandi og vaxandi lúsaplága í eldiskvíum á Vestfjörðum

Viðvarandi og vaxandi lúsaplága í eldiskvíum á Vestfjörðum

Enn og aftur eru sjókvíaeldisfyrirtækin að dæla eitri og lyfjum í sjóinn fyrir vestan. Allt er á kafi í lús í tugum sjókvía í þremur fjörðum: Dýrafirði, Patreksfirði og Tálknafirði. Í tveimur síðarnefndu fjörðunum varð ástandið óviðráðanlegt í fyrra og endaði með...
NRK: Hagnaður er aðalmálið, ekki dýravelferð

NRK: Hagnaður er aðalmálið, ekki dýravelferð

Þetta er fyrirsögn á fréttaskýringu sem var að birtast í NRK, norska ríkisfjölmiðlinum, og lýsir sjókvíeldisiðnaðinum í hnotskurn. Ómæld þjáning eldislaxanna er beinlínis hluti af viðskiptaáætlunum stjórnenda fyrirtækjanna. Þeir vita hvað þarf til að draga úr eða...