jún 13, 2024 | Dýravelferð
Fagráð um velferð dýra, sem starfar á vegum Matvælastofnunar (MAST) spyr að því hvort sjókvíeldi á laxi geti átt sér framtíð hér á landi vegna hins mikla dauða eldislaxa sem er í greininni. Þetta kemur fram i fundargerð fagráðsins sem birt var í dag (13.06.) en er frá...
maí 29, 2024 | Dýravelferð
Ekkert lát er á hrikalegum „afföllum“ í sjókvíum við landið. Samkvæmt nýbirtum tölum á vef Matvælastofnunar hélt eldislaxinn áfram að drepast í stórum stíl í apríl og lagast ástandið ekkert frá fyrri mánuðum ársins. Alls drápust í sjókvíunum rúmlega 1,6 milljón...
maí 15, 2024 | Dýravelferð
Gríðarlegur dauði hefur verið í sjókvíum Arnarlax fyrstu mánuði ársins. Ástæðurnar eru skæð vetrarsár sem leika eldislaxana hrikalega. Í ársfjórðungsuppgjöri sínu kallar Salmar, hið norska móðurfyrirtæki Arnarlax, þetta ömurlega dýravelferðarástand hins vegar...
apr 30, 2024 | Dýravelferð
Lagareldisfrumvarp VG setur engar hömlur við menguninni sem sjókvíaeldisfyrirtækin láta streyma úr kvíunum. Þar er í eitruðum kokteil fiskaskítur, fóðurleifar, míkróplast, skordýraeitur og lyf auk þungmálmsins kopars. Lagareldisfrumvarp VG heimilar...